Total Pageviews

Follow by Email

Thursday, January 26, 2012

Teikninámskeið

Hér kemur hinn fríði seinni hópur í teikningunni og það var mikið lært á stuttum tíma.
Það var mikið gert a þrem dögum.
Ég kenndi þeim meðhöndlun blýantar á ýmsan hátt, kynnti fyrir þeim blekpenna þar sem þær sýna góða byrjun svo enduðum við að mála með þastel krýtum og ég útskýrði fjarvýdd og fleira og Konný kom einnig með prentaðar upplýsingar.
Þakka ykkur fyrir góðar stundir stelpur minar.

No comments:

Post a Comment